Farsæld barna á Akranesi

Akrasel tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 -

Alþjóðavika á Akrasel

Skipulagsdagar í Akrasel út árið 2022

Farsæld barna á Akranesi

Akraneskaupstaður er eitt af frumkvöðlasveitafélögum og hafa hafið vinnu við að innleiða Farsældarlögin.

Innkeyrslan að bílastæði Akrasels orðin einstefna

Einstefnu innkeyrsla verður frá hægri þegar ekið er Ketilsflötina, Lindar megin (að neðan verðu). Útkeyrsla verður Hamars megin (að ofan verðu). 

Skipulagsdagur mánudaginn 19.september 2022. Leikskólinn verður lokaður þennan dag.

Fyrsti skipulagsdagur vetrarins verður mánudaginn 19.september 2022. Þennan dag verður leikskólinn lokaður.

Innkeyrsla inn á bílastæði Akrasels að breytast í einstefnu.

Á næstu dögum verður innkeyrslu inn á bílastæði Akrasels breytt. Einstefnu innkeyrsla verður frá hægri þegar ekið er Ketilsflötina, Lindar megin (að neðan verðu). Útkeyrsla verður Hamars megin (að ofan verðu). Það er alveg kjörið að byrja að æfa þessar breytingar.

Útskriftahópur Akrasels maí 2022

Árbækur verða að mánaðarlegum fréttum af starfi

Við höfum notast við Árbækur síðustu ár hér á Akraseli. í ár byrjuðum við að nota heimasíðuna okkar meira til að upplýsa foreldra um starfið á deildum barnanna. Núna munum við ekki senda frá okkur Árbækur lengur. Hægt er að sjá hvern mánuð fyrir sig undir deild ykkar barns - starfið.