Útskriftahópur Akrasels maí 2022

Árbækur verða að mánaðarlegum fréttum af starfi

Við höfum notast við Árbækur síðustu ár hér á Akraseli. í ár byrjuðum við að nota heimasíðuna okkar meira til að upplýsa foreldra um starfið á deildum barnanna. Núna munum við ekki senda frá okkur Árbækur lengur. Hægt er að sjá hvern mánuð fyrir sig undir deild ykkar barns - starfið.