WOW ráðstefna í Búlgaríu

Fjórir starfsmenn leikskólans fóru til Búlgaríu á vegum verkefnsins Wonder of waste sem Akrasel tekur þátt í á vegum Erasmus+. Ráðstefnan hófst mánudaginn 30.júní og lauk henni að hádegi föstudagsins 3.júlí 2022.