Á Bergi eru börn á aldrinum 3-4 ára eða árgangar 2021 og 2022. Deildin er ein af þremur sem vinna í samstarfi með þessa tvo árganga. Á Bergi eru 24 börn, 17 börn fædd 2020 og 7 börn fædd 2019, og 6 starfsmenn.
Starfsfólk á Bergi:
Hanna - Deildastjóri
Heiða Lind - Leikskólakennari
Sylvía - Þroskaþjálfi
Stella Eyrún - Leiðbeinandi
Sesselja Bergrós - Leiðbeinandi
