Umhverfissáttmálinn

Rós kennar samdi þennan flotta texta við Bæjarblús eftir hana Valgerði Jónsdóttur. 

Þessi söngur er sunginn í samverstundum í Akraseli.  Umhverfissáttmálinn er hérna í prentvænni útgáfu

Umhverfissáttmálinn
Við flokkum ruslið, flokkum ruslið,
við líka moltum, líka moltum,
Við erum úti, erum úti,
og upp á holtum, upp á holtum.
Akraseli í, Akraseli í.


Það er gaman, það er gaman,
grænum fána, grænum fána.
Að flagga úti, flagga úti,
við himinbláma, himinbláma.
Akraseli í. Akraseli í.
Í Akraseli, Akraseli,


við saman njótum, saman njótum.
Og sjáum blómin, sjáum blómin,
skjóta rótum, skjóta rótum.
Við pössum jörðina. Við pössum jörðina.


Lag: Bæjarblús Valgerðar Jónsdóttur
Höf texta: Rós