Alþjóðarsamstarf

Alþjóðarsamstarf

Leikskólinn Akrasel tekur þátt í samstarfi við aðrar þjóðir við alls kyns verkefni. 

Akrasel er í alþjóðlegu samstarfi og tökum við þátt í : - Erasmus -1Comenius - Nordplus.


WOW - wonders of waste er Erasmus+ verkefni sem við erum í forsvari fyrir.
Aðalmarkmið þessa verkefnis er umhverfismennt og endurnýting, sjálfbærni og vinátta. 

Hægt er að skoða heimasíðu verkefnisins hér.


Akrasel er fyrsti UNESCO leikskólinn á Íslandi - við vinnum markvist að Heimsmarkmiðum og Barnasáttmála
Sameinuðuþjóðanna.


• Akrasel hefur tekið á móti nokkrum kennurum frá öðrum þjóðum sem hafa komið gagngert til þess kynnast starfinu okkar.
• Nýjasta verkefnið er í gegnum TEAMS þar sem við hittum aðra kennara og miðlum þekkingu og hugmyndum á milli landa.
• Starfsmenn Akrasels hafa einnig verið duglegir að fara á milli þjóða í þekkingarleit sinni.