Minnkum matarsóun
Börnin á Akraseli vinna reglulega að því að minnka markvisst matarsóun og í tilefni matarsóunarverkefnis í þessum mánuði er umhverfisráðið okkar að minnka matarsóun. Skoðum hvað við eigum af mat heima áður en við förum og kaupum nýtt, borðum afganga og notum frískápinn á Akranesi ef við sjáum ekki framm á að borða matinn áður en hann skemmist, í stað þess að henda.