Foreldrafélag Akrasels sótti um samfélagsstyrk Krónunar og fékk úthlutað styrk fyrir sparkvelli.
Það hefur verið draumur lengi að fá sparkvöll en þetta er eitt af því sem börnin hafa talað um að vanti í Akraseli.
Árgangur 2022 fóru í Krónuna og tóku við styrknum en nú er verið að leita af velli sem hentar okkur og er stefnan á að við sett hann niður næsa vor.
Kærar þakkir fyrir okkur