Kynningarmyndbönd um farsælarlögin á Akranesi

Akraneskaupstaður hefur hafið innleiðingu farsældarlaga og boðar breytt verklag í þjónustu við börn og fjölskyldur á Akranes

Tengiliður Akrasels er Sigurrós Ingimarsdóttir aðstoðarleik- og sérkennslustjóri. 

Hérna eru kynningarmyndböndin sem gefin hafa verið út af Akraneskaupstað

Innleiðing farsældar barna á Akranesi

Þjónusta í þágu farsældar barna er veitt á þremur þjónustustigum

Tengiliðir í farsældarþjónustu

Málastjórar í farsældarþjónustu