Viðburðir

6. desember
Aðventustund á Hömrum og Lindum
13. desember
Aðventustund á Hömrum og Lindum
17. desember
Jólaball og rauður dagur. Eysteinn álfastrákur og Hulda Búálfur vinir Þorra og Þuru koma í heimsókn. Nánari dagsetning auglýst síðar.
20. desember
Aðventustund á Hömrum og Lindum
3. janúar
Leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags starfsmanna
14. janúar
Rafmagnslaus dagur. Börn mæta með vasaljós í leikskólann.
21. janúar
Börnin bjóða pöbbum, öfum, bræðrum og frændum í morgunverð í leikskólanum.
4. febrúar
Haldið uppá dag leikskólans sem er 6. febrúar ár hvert. Hver deild fær úthlutaðann lit og haldið regnbogadag í tilefni dagsins.
9. febrúar
Leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags starfsmanna.
11. febrúar
18. febrúar
Börnin bjóða mömmum, ömmum, systrum og frænkum í morgunmat í leikskólanum.
28. febrúar
Bolla, Bolla, Bolla
1. mars
Saltkjöt og baunir, Túkall
2. mars
Ball í salnum og slegið köttinn úr tunnunni. Börn mega mæta í búning eða náttfötum.
7.-11. mars
Jógavika þvert á deildir Klettur og Mýri / Berg og Tjörn / Gljúfur og Lækur
21. mars
Þeir sem vilja mæta í litríkum sokkum til stuðnings við þá sem eru með down syndrome.
21.-25. mars
Vorskóli Grundaskóla. Öll börn fædd 2016 á Bergi sem stefna á að fara í Grundaskóla fara í Vorskólann.
28. mars - 1. apríl
Vorskóli Brekkubæjarskóla. Öll börn fædd 2016 á Bergi sem stefna á að fara í Brekkubæjarskóla fara í vorskólann.
22. apríl
Leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags starfsmanna
20. maí
Elstu börn leikskólans, 2016 árgangurinn á Bergi fer í útskriftarferð í Kalastaðakot.
25. maí
Elsti árgangur leikskólans eða árgangur 2016 útskrifast frá Akraseli.