Um Lubba efnið
Lubbi er íslenskur fjárhundur sem langar að læra að tala. Til þess að gera það þá þarf
hann að læra öll íslensku málhljóðin. Hann veit að þegar hann hefur lært þau öll losnar
um málbeinið og hann getur leyst frá skjóðunni. Hann hefur örugglega frá mörgu að
segja.
Í fyrstu Covid bylgjunni settist starfsfólk Akrasels niður og gerði handbók um Lubba sem unnið er eftir í Lubbastundum á leikskólanum. Efnið í handbókinni nýtist nýju sem eldra starfsfólki leikskólans mikið í vinnunni. Hugmyndir og leiðbeiningar um hvernig best er að vinna með Lubba er þar að finna.
Nánari er hægt að lesa um Lubba hér