Lækur

Á Læk eru börn á aldrinum 1-2 ára eða árgangar 2021 og 2022. Deildin vinnur í samstarfi við Mýri í árgangavinnu 2021 árgangsins. Á Læk eru 20 börn, 14 börn fædd 2021 og 6 börn fædd 2022, og 5 starfsmenn.
Starfsfólk á Læk:

Kolla - Deildastjóri

Karolina -  Leikskólakennari

Sessa - Háskólamenntaður starfsmaður

Sesselja Starfsmaður á Læk

Guðný - Starfsmaður á Læk