Fréttir & tilkynningar

Umhverfisráð vikunnar

Vistvænt húsráð

Lyktin í eldhúsinu: Til að koma í veg fyrir vonda lykt í eldhúsinu er gott að leggja appelsínubörk á heita eldavélahellu.
Fallegir gluggar með salti: Til þess að fá gluggana til að vera sérstaklega fallega er ráðlagt að bæta salti út í sápuvatnið.
Stálull gegn rispum: Fjarlægja má rispur í timburgólfum með stálull sem dýft er í vaxbón. 
Glansandi baðkar: Þvoið baðkarið með blöndu af ediki og salti.
Kókafgangar: Hellið afgöngunum í klósettið því það hefur hreinsandi áhrif. 

 

Texti frá natturan.is