Könnunarleikur

Könnunarleikur

Könnunarleikur er þegar börn fá að leika og kanna verðlausann efnivið án inngrips frá kennara. Hallbera Rún Þórðardóttir kennari í Akraseli tók saman skemmtilega lýsingu á könnunarleik og ef þú vilt fræðast meira um þessa skemmtilega kennsluaðferð skaltu ýta hér.