Klettur

Á Kletti eru börn á aldrinum 4-5 ára eða árgangar 2019 og 2018. Deildin er ein af þremur sem vinna í samstarfi með þessa tvo árganga. Á Kletti eru 24 börn, 13 börn fædd 2018 og 11 börn fædd 2019, og 7 starfsmenn.

Starfsfólk á Kletti:

Ella Þóra - Deildastjóri

Gerður Helga - Leikskólakennari

Vallý - Leikskólakennari                                                                                                      

Hrafnhildur - Starfsmaður á Kletti

Telma Björk - Þroskaþjálfi

Bjarki Aron - Starfsmaður á Kletti

Dellys - Starfsmaður á Hömrum