Breytingar á verklagsreglum leikskóla á Akranesi í þágu barna og fjölskyldna

Akraneskaupstaður hefur kynnt breytingar á verklagsreglum leikskóla sem miða að því að bæta starfsumhverfi, auka sveigjanleika og veita foreldrum tækifæri til að lækka leikskólagjöld verulega. Skóla- og frístundaráð hefur unnið náið með leikskólastjórum að útfærslu sem tekur mið af því að mæta þjóðfélagsbreytingum um styttingu vinnuviku starfsfólks með sem minnstri þjónustuskerðingu og fjölbreyttari afsláttarkjörum.

Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu Akraneskaupstaðar  

Breytingar á verklagsreglum leikskóla á Akranesi í þágu barna og fjölskyldna. | Akraneskaupstaður

Gjaldskrá leikskóla | Akraneskaupstaður