Útskrift í Akraseli 2021

Nú líður að skilnaði við elstu börnin okkar. Undanfarin ár hafa verið dásamleg, endalaust brall og bras. Þessi hópur skilur eftir stórt skarð í hjörtum okkar. Takk fyrir samveruna.

Ný heimasíða í vinnslu

Nú er ný heimasíða í vinnslu við bindum miklar vonir við að hún verði notuð af starfsmönnum deilda til að upplýsa foreldra um starfið í Akraseli.

Útskriftarvideó árgangs 2014

Læsisstefna Leikskólanna á Akranesi

Leiðbeiningar til almennings frá Landlæknisembættinu

Byggðarsafnsferð

Erasmus+ verkefni

Útskrift

Árgangamót

Skipulagsdagur