Akrasel UNESCO skóli

Leikskólinn Akrasel hefur verið samþykktur sem UNESCO leikskóli fyrstur leikskóla á Íslandi

Slökkviliðsmenn heimsóttu elstu börnin

Slökkviliðsmenn heimsóttu elstu börnin í Akraseli

Mikilvægar upplýsingar til foreldra - ágúst 2021

Við opnum aftur eftir sumarlokun fimmtudaginn 5. ágúst kl. 10.00. Aðlögun nýrra barna hefst mánudaginn 9. ágúst kl. 9.30-11.30 foreldrar og börn koma klædd eftir veðri. Skipulagsdagar á haustönn 2021 eru: Föstudaginn 20. ágúst og mánudaginn 15. nóvember. Þessa daga er leikskólinn LOKAÐUR. Skipulagsdagar á vorönn verða auglýstir síðar.

Sumarhátíð í Akraseli

Sumarhátíð Akrasels var haldin fimmtudaginn 24. júní

Útskrift í Akraseli 2021

Nú líður að skilnaði við elstu börnin okkar. Undanfarin ár hafa verið dásamleg, endalaust brall og bras. Þessi hópur skilur eftir stórt skarð í hjörtum okkar. Takk fyrir samveruna.

Ný heimasíða í vinnslu

Nú er ný heimasíða í vinnslu við bindum miklar vonir við að hún verði notuð af starfsmönnum deilda til að upplýsa foreldra um starfið í Akraseli.