Mikilvægar upplýsingar til foreldra - ágúst 2021

Við opnum aftur eftir sumarlokun fimmtudaginn 5. ágúst kl. 10.00.
Aðlögun nýrra barna hefst mánudaginn 9. ágúst kl. 9.30-11.30 foreldrar og börn koma klædd eftir veðri.
Skipulagsdagar á haustönn 2021 eru: Föstudaginn 20. ágúst og mánudaginn 15. nóvember.
Þessa daga er leikskólinn LOKAÐUR.
Skipulagsdagar á vorönn verða auglýstir síðar.