Viðhorfskönnun

Sett hefur verið í loftið viðhorfskönnun þar sem þér gefst tækifæri til að taka þátt í mótun menntastefnu fyrir Akraneskaupstað.
Vonast er til að sem flestir komi sínum skoðunum og áherslum á framfæri með því að taka þátt.
Könnunin samanstendur af 10 spurningum sem flestar eru krossaspurningar og tekur um 5 - 10 mínútur að svara. 

Könnunina má nálgast hér