Sumarhátíð í Akraseli

Sumarhátíð Akrasels var haldin fimmtudaginn 24. júní

Útskrift í Akraseli 2021

Nú líður að skilnaði við elstu börnin okkar. Undanfarin ár hafa verið dásamleg, endalaust brall og bras. Þessi hópur skilur eftir stórt skarð í hjörtum okkar. Takk fyrir samveruna.