Dagur leikskólans 6. febrúar

Mánudaginn 6. febrúar héldum við upp á dag leikskólans á Akrasel. Börnin gerðu hljóðfæri úr endurunnum efnivið og svo var farið í skrúðgöngu í kringum leikskólann.