Rafmagnslausi dagurinn föstudaginn 27. janúar

Haldið var upp á rafmagnslausa daginn föstudaginn 27. janúar. Ljósin voru slökkt og í hádeginu var skyr og skonsur í hádegismatinn. 

Börnin fengu að koma með vasaljós að heima og þar sem þetta var síðasti föstudagur mánaðarins þá var söngsalur í myrkrinu. 

Börnin skemmtu sér vel með vasaljósin og gleðin skein úr augum þeirra

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sungið var fyrir afmælisbörnin í lokin.