Skipulagsdagar vorönn 2021 - Lokað

þrír - fjórir skipulagsdagar vorönn 2021

Mánudagur 4. Janúar - var lokað. Starfsmenn unnu í hópum fyrir hádegi og hittust svo í skógræktinni eftri hádegi, þar sem Jörgen Nilsen fór yfir nokkra leiki og mikilvægi útiveru í daglegu lífi barna. Hann kenndi okkur einnig nokkra leiki, við fengum góða áminningu í kuldanum að klæðnaður skiptir miklu máli í leikskólastarfi. ;o)

Fimmtudagur 18. febrúar Lokað vegna skipulagsdags.

Þriðjudagur 6. apríl Lokað vegna skipulagsdags. 

Þann 16. nóvember 2020 féll niður skipulagsdagur vegna COVID gert er ráð fyrir að sá tími verði nýttur að þessu sinni í tengslum við sumarlokanir - nánar auglýst síðar.