Rauður dagur var í leikskólanum 13.desember, við fengum góða gesti en leikhópurinn Lotta kom og skemmti börnunum. Á eftir var svo jólaball og auðvita komu jólasveinar til okkar. Börnin fengu madarínur frá jólasveinunum og á eftir borðuðum við góðan m…
Alþjóðadagur fjalla var miðvikudaginn 11.desember en sá dagur er einn af þeim dögum sem við í Akraseli völdum í tengslum við UNESCO vinnuna okkar.
Öll börnin Hamramegin í húsinu það er að segja börnin á Kletti, Gljúfri og Bergi skoðuð fjöllin í krin…
„Það er miklu meiri ró á heimilinu…“ Ummæli foreldris sem sat námskeiðið á Akranesi.
Leikskólar Akraneskaupstaðar luku nýverið við að halda foreldranámskeiðið Tengjumst í leik í samvinnu við Invest in play® og Föruneytibarna. Akranes er fyrst sveita…
Vikan 23. til 27.september var Alþjóða vika í Akraseli. Samstarfsverkefni Akrasels á alþjóðavísu hafa stuðlað að alþjóðaviku ár hvert. Meðal verkefna í alþjóðaviku er að skoða ólíka menningu, borða framandi mat, læra ólíka þjóðdansa, skoða og búa til…