Vinavika 06.11-10.11 á Akraseli

Í Vinavikunni stimpluðu öll börn leikskólans handafarið sitt á heiminn og fengu þjóðarfánann sinn límdan í lófann. Handafarið um heiminn er tákn um vináttu og mikilvægi hennar.