Útskrift

Fimmtudaginn 30.maí var haldin útskrift fyrir árgang 2018 í Tónbergi.

Börnin byrjuðu á að syngja nokkur lög fyrir aðstandendur, síðan afhenti Anney og Guðrún útskriftarskjöl og birkiplöntur. Í lokin voru svo sýnd tvö myndbönd af börnunum en það var úr útskriftarferðinni í Skorradal og síða tónlistarmyndband sem þau unnu að í apríl og maí. Útskriftarmyndband 2024 - árg. 2018 (youtube.com)