Umbótaáætlun Akrasels komin á heimasíðuna.

Eftir að við á Akraseli fengum skýrsluna frá Menntamálastofnun um Ytra mat á Leikskólanum þó fór starfsfólk og stjórnendur í að vinna að umbótaráætlun.
Hluti af starfsmannadegi og starfsmannafundur var notaður í þessa vinnu. Þannig höfðu allir starfsmenn möguleika á að koma með lausnir, hugmyndir og athugasemdir. 

Hægt er að lesa umbótaráætlunina hér

Umbótaráætlunin er líka undir Sagan okkar - mat.