Innkeyrslan að bílastæði Akrasels orðin einstefna

Innkeyrslan að leikskólanum orðin að einstefnu.

Einstefnu innkeyrsla verður frá hægri þegar ekið er Ketilsflötina, Lindar megin (að neðan verðu). Útkeyrsla verður Hamars megin (að ofan verðu). 

Núna keyrum við inn á innkeyrsluna Lindar megin (neðan verðu)   

 

 

 Útkeyrslan verður Hamars megin (að ofan verðu)