Byggðarsafnsferð

Við byrjuðum á því að funda með öllum börnunum sem mætt voru þennan dag í Króknum. Við fórum í að ræða hvað við værum að fara að gera í ferðunum okkar. Ræddum um hvað mætti gera þegar við værum að ganga í umferðinni og hvað mætti gera á grænum svæðum.

Svo ræddum við veðrið og hvernig við ættum að vera klædd þegar við færum af stað. Gott veður var, snjór á jörðu og við fengum smá snjókomu á okkur í ferðinni.

Til baka