Árgangamót

Árgangamót leikskólanna á Akranesi var haldið þriðjudaginn 30. apríl.

Þá hittu öll börn leikskólanna fjögurra jafnaldra sína og léku/skemmtu sér saman frá kl. 9:30 - 11:30

Árgangur 2013 hittist í Teigaseli

Árgangur 2014 hittist í Garðaseli

Árgangur 2015 hittist í Akraseli

Árgangur 2016 og 2017 hittist í Vallarseli

Skemmtilegur dagur, söngur, gleði og mikið leikið úti og inni.