Árgangahittingur, 2018 árgangurinn í Akrasel

Árgangahittingur í Akraseli. 

Við byrjuðum á samverustund með börnunum í sal leikskólans. 

   

Eftir að hafa sungið nokkru lög saman fengu börnin að leika á deildum leikskólans. Búið var að setja upp stöðvar á deildunum og settum við upp þrautabraut í salnum. Börnin fengu að ganga um leikskólann og skoða og leika. 

   

 

 

Eftir að hafa leikið inni í góða stund þá fengu börnin sér ávexti af ávaxtabakka áður en þau fóru út að leika. 

     

 

   

Börnin og kennaranir áttu góðan dag saman í Akraseli