Ágóði tombólu systranna rann til Moise

Tvíburasysturnar Freyja og Emilía komu til okkar einn dag núna í október og afhentu ágóða tombólu sinnar til Moise okkar.

Gaman að sjá að gamlir nemendur muna og hugsa enn til Moise okkar,