September 2021 á Tjörn

Við höfum notið okkar úti í rigningunni og inni að leika í september. Skipulagt starf er hafið og erum við byrjuð í Lubba, könnunarleik, jóga og listsköpun. Starfið hefur byrjað vel og voru börnin tilbúin að hefja skipulagt starf á Tjörn. Hérna koma nokkrar myndir af starfinu okkar.

Við flokkum allt rusl inni á deild. Hérna eru börnin að hjálpa til við flokkunina. 

 

 

 

 

 

 Og enn fleiri myndir af starfinu á Tjörn í september er hægt að nálgast hér

Myndir frá fyrstu ævintýraferðinni í september hér