Október 2021 á Tjörn

Í október var fullt að gera hjá okkur á Tjörn. Ævintýraferðir, bleikur dagur, Hrekkjuvaka og bangsadagurinn, útivera og skipulagt starf. Myndirnar hérna fyrir neðan segja allt sem segja þarf um starfið á Tjörn í október. Enn fleiri myndir af  starfinu er hægt að nálgast hér

Við að fara með kartöflurnar sem við gróðu settum í vor og tókum upp í október inn í eldhús til matráðsins.

 Bleikur dagur hjá okkur á Tjörn.

Allir fara í jóga einu sinni í viku. 

 

Spilað á hljóðfæri, teiknað og skoða bækur/lestur er hluti af starfinu inni á deild. 

 Við förum í ævintýraferðir í hverri viku

 Héldum upp á Hrekkjavökuna á Tjörn, börnin komu í búning eða náttfötum og allir með bangsa í tilefni bangsadagsins miðvikudeginum á undan Hrekkjavökunni.

 

Börnin gróðusettu lauka í október.