September á Tjörn

September

September er búin að vera ansi skemmtilegur mánuður með öllum sínum góðviðris dögum. Við höfum verið mikið úti bæði hér í garðinum og einnig farið í gönguferðir um hverfið okkar.

Þann 16. September var dagur íslenskrar náttúru og fórum við að því tilefni að týna rusl í okkar nærumhverfi.

 

 

 

Nú er skipulagt að starf komið á fullt hjá okkur og alltaf nóg um að vera.

Við höfum meðal annars farið í jóga,

 

Lubba,

og tekið upp kartöflur.

Hægt er að sjá fleiri myndir frá starfinu okkar hér