Október á Tjörn

Október hefur liðið ansi hratt með öllum sínum skemmtilegu dögum, við héldum upp á bleika daginn, bangsa daginn og auðvitað hrekkjavökuna. Við héldum áfram með skipulagða starfið okkar og lékum okkur mikið bæði úti og inni.

 

 

                               

 

Hægt er að sjá fleiri myndir frá starfinu okkar hér