Ágúst á Tjörn

Ágúst

Mikið var nú gott að komast aftur í leikskólann og hitta alla. Fyrstu vikurnar hafa gengið mjög vel og gaman að sjá hversu fljót börnin eru að aðlaga sig að nýrri deild, starfsfólki og börnum. Við höfum notað ágúst í að kynnast hvert örðu, leikið bæði úti og inni og farið í gönguferðir um hverfið.

Í september byrjum við svo á skipulögðu starfi.

     

 

 

Hægt er að sjá fleiri myndir frá starfinu okkar hér