Á Mýri er margt brallað. Leikurinn er okkar leið til lærdóms, farið í útiveru og gönguferðir, leikið í salnum og málað.
Samverustundir eru á hverjum degi þar sem við fáum ávexti og syngjum og svo förum við í lestrarstundir þar sem við hlustum á bók eða loðtöflusögur.
Fleiri myndir úr starfinu í September má sjá hér