Október 2022 á Mýri

Í október höfðum við margt fyrir stafni. Haustið var fallegt og við vorum dugleg í útiverunni. Þá vorum við að föndra og vetrarstarfið okkar byrjaði af krafti. Jóga, gönguferðir, könnunarleikur og Lubbi. 

             

Fleiri myndir úr starfinu má sjá hér