Mars á Mýri

 

Mars heilsaði með betra veðri og farið var í fleiri gönguferðir. Hljóðfæri og dans eru í uppáhaldi. Myndlistin á alltaf sinn sess. Í Lubba var verið að vinna með táknið M. Öskudagur var haldin með stæl og myndir voru sendar heim í sér Sway skjali.

Fleiri myndir má sjá hér