Maí á Mýri

Maí á Mýri

Í maí var margt um að vera.

Við lékum okkur mikið úti og fórum í gönguferðir og hjólaferðir, kíktum á Langasand, Byggðasafnið og leikvelli í nágrenninu.

Við lékum okkur líka inni, fórum í könnunarleik og spiluðum á hljóðfæri.

Við höfðum ávaxtaviku, sáðum fyrir sumarblómum og fylgdumst með ormunum.

Myndir úr starfinu í maí má sjá hér