Janúar á Mýri

Janúar fór rólega af stað. Við héldum áfram að styrkja leikinn og þróa vináttuna.

Við lékum inni og úti og fórum í Lubba, jóga, myndlist og könnunarleik.  

Myndir úr starfinu okkar má sjá hér