Janúar 2023 á Mýri

Janúar var mjög kaldur og því fórum við sjaldnar út og vorum mikið í leik inni.

Þorri byrjaði og við fengum karlmenn í lífi barnanna í heimsókn á Bóndadaginn. 

        

Fleiri myndir úr starfinu má sjá hér