Febrúar á Mýri

 

Starfið okkar í Febrúar var fjölbreytt. Útivera í snjónum. Jóga með Sylvíu. Myndlist, Lubbi, Könnunarleikur. Við héldum upp á bolludag, föndruðum og lékum okkur saman.

Fleiri myndir má sjá hér