Febrúar 2023 á Mýri

Í febrúar héldum við upp á dag leikskólans, bolludag og öskudag.

Konum í lífi barnanna var boðið í morgunkaffi í tilefni af konudegi.

Við vorum líka dugleg í leik úti og inni, fórum í gönguferðir og huguðum að ormunum okkar.

       

Fleiri myndir úr starfinu má sjá hér