Í desember vorum við að undirbúa jólin, klára jólagjafirnar og föndra. Við héldum jólaball á rauðum degi og fengum leiksýningu þar sem Eysteinn álfastrákur og Hulda búálfur komu í heimsókn
.
Til að sjá fleiri myndir ýtið hér