Starfið á Mýri

 

Skipulagt starf á Mýri einkennist af Jóga, Lubbastundum, Myndsköpun, Könnunarleik, Ævintýraferðum og frjálsum leik.

Leikurinn er okkar lærdómsleið.

Að leika sér er eitt af því skemmtilegasta sem allir gera í lífinu.
Við lærum í gegnum leikinn, þroskumst á mistökunum og æfum okkur í að koma vel
fram og að gera meira og betur en í gær = eflum félagsþroskann

Símanúmerin á Mýri eru 433-1268 og 854-1268