Í apríl fór loks að vora og veðrið lék við okkur. Við fórum meira út og í fleiri göngur. Ræktun er okkur ofarlega í huga og við settum niður melónufræ og vorlauka. Fyrir páskana var föndrað páskaunga og kanínur. Í Lubba lærðum við nýtt tákn B.
Hægt er að sjá fleiri myndir hér