Apríl 2023 á Mýri

Í Apríl byrjuðum við á vorverkunum okkar. Sáðum fyrir sumarblómum og hreinsuðum garðinn okkar á Degi umhverfisins.

        

Fleiri myndir úr starfinu í apríl má sjá hér