September 2021 á Læk

September hefur gengið mjög vel og börnin orðin öruggari með sig.

Við höfum gert margt og mikið skemmtilegt í septembermánuði og leikið bæði úti og inni.

Við fórum líka í hjólatúr á stóru hjólunum og hluti af hópnum fór í sína fyrstu gönguferð á róló.

     

       

Það má sjá fleiri myndir hér